Rebekka Líf

And shepherds we shall be, for thee my Lord for thee, Power hath descended forth from thy hand, that our feet may swiftly carry out thy command, we shall flow a river forth to thee, and teeming with souls shall it ever be. In nomine patris, et filii, et spiritus sancti.

13 mars, 2006

Örvæntið eigi!



Tölfræðin:

Fyrst varð vart við fuglaflensuna í Asíu árið 2003.

Síðan þá hafa 97 manns látist af völdum hennar = 32,333.. á ári

Jarðarbúar eru um 6,6 milljarðar talsins

það er semsagt svona skítur á priki á móti ryki sem er að deyja. (Er ekki með grafísku reiknivélina svo ég fer ekki meira út í tölfræðina)

Hins vegar ef ég væri með grafísku reiknivélina gæti ég farið að reikna hver þessi tala (97) væri ef við settum hana í hlutfallið á móti þrjúhundruð þúsund manns í staðinn fyrir 6,6 milljarði. Við erum væntanlega að tala um nokkuð lága tölu.

Þýðir það ekki að við Íslendingar þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur?

Rökin:

Einu áhyggjurnar sem vert er að hafa eru að þessi plága stökkbreytist og fari að smitast á milli manna. En það hefur ekki gerst ennþá þannig til hvers að hafa áhyggjur? Auk þess er til lyf við henni.

Það heitir Listerine - It kills plagues

1 comments:

  • At 21 mars, 2006 19:36, Anonymous Nafnlaus said…

    omg þú ert aldrei á msn hringdu þegar þú ert búin að planleggja ferðina uppá jökul

     

Skrifa ummæli

<< Home